Sóley mætir í hlaðvarpið “Með lífið í lúkunum”

Í þættinum ræðir Erla við Sóleyju Kristjánsdóttur uppistandara, markþjálfa og stjórnendaþjálfa um mannlega hegðun, húmor, venjur, burnout, meðferð, breytingaskeið kvenna, gæfuspor, sjálfsmildi, mikilvægi þess að taka ábyrgð á sjálfum sér og hvað það getur verið erfitt að vera öðruvísi eða sigla á móti straumnum.

Lesa meira
Previous
Previous

Fór langt niður á breytingaskeiðinu en gerir nú grín að því

Next
Next

Fékk breytingarskeiðið á heilann og breytti því í uppistand