kþb … skelltu sér austur til eskifjarðar
Ég og Auðbjörg skelltum okkur austur til Eskifjarðar og héldum vinnustofu um breytingaskeiðið og næsta kafla fyrir konurnar í Kvenfélagið á Reyðarfirði. Um kvöldið hentum við að sjálfsögðu í uppistand og skemmtum okkur með eindæmum vel. Við hlökkum strax til að koma aftur að ári liðnu!