kþb … skelltu sér austur til eskifjarðar

Ég og Auðbjörg skelltum okkur austur til Eskifjarðar og héldum vinnustofu um breytingaskeiðið og næsta kafla fyrir konurnar í Kvenfélagið á Reyðarfirði. Um kvöldið hentum við að sjálfsögðu í uppistand og skemmtum okkur með eindæmum vel. Við hlökkum strax til að koma aftur að ári liðnu!

Previous
Previous

viðtal við KÞB … í tilefni sýningar á græna á ak

Next
Next

Konur þurfa bara … mættu í viðtal Á rás 1