Af hverju fórum við ekki bara á gönguskíð?

— Uppistand tveggja miðaldra kvenna sem vissu betur

Þær eru miðaldra, með víðtæka reynslu — og fáránlega góða og filterlausa rödd á sviði.

Í sýningunni "Af hverju fórum við ekki bara á gönguskíði?" sameina Auðbjörg og Sóley krafta sína og leiða okkur í gegnum sprenghlægilegar hugleiðingar um aldur, sjálfsmynd og hvernig það er að vera miðaldra í heimi sem dýrkar æsku og afneitar seinni skeiðum lífsins.

Þær tala beint frá hjartanu um óskrifaðar reglur samfélagsins, gleðina við að taka pláss og brasi lífsins. Sýningin speglar reynslu okkar allra sem finnum okkur á þessum undarlega en ótrúlega skemmtilega stað á lífsleiðinni.

Hlekkur hér
Previous
Previous

Sóley warming up for Fortune feimster at hinsegin Dagar

Next
Next

Tvær mið­aldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman